Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  

Fréttir
Svæðið
Gisting
Æfingar og Mót
Úrslit móta
Myndasíða
Lög
Afreksfólk
Nefndir
Saga félagsins
Til sölu
Tenglar
Forsíða Fréttir Svæðið Gisting Stjórn og nefndir Lög Mót Úrslit móta Saga félagsins Afreksfólk Tenglar Myndir Til sölu
Böggvisstaðafjall í dag
Hiti: 0°C
LOKAÐ

Fréttir frá Dalvík

4. mar. 2015 23:23

Topolino leikarnir í Folgaria á Ítalíu

Dagana 6 og 7 mars n.k fara fram Topolino leikarnir í Folgaria á Ítalíu. Mótið er eitt af sterkustu alþjóðlegu unglinga skíðamótunum sem fram fara í flokkum U16 og U14. Margir af sterkustu skíðamönnum heimsins hafa gert garðinn frægan á þessu móti sem nú er haldið í 54...
... meira

28. feb. 2015 14:44

Dalvíkurmót 9 ára og yngri, stórsvig

Dalvíkurmót í stórsvigi í flokkum 8 til 9 ára og í flokki 7 ára og yngri fór fram í dag. Fyrirhugað er að halda Dalvíkurmóti í svigi fyrir 8-9 ára síðar en 7 ára og yngri keppa eingöngu í stórsvigi....
... meira

24. feb. 2015 20:05

Dalvíkurmót 2015, 9 ára og yngri.

Ákveðið hefur verið að halda Dalvíkurmót fyrir 9 ára og yngri n.k. laugardag, 28. febrúar....
... meira

21. feb. 2015 21:04

Snjóframleiðsla

Nú framleiðum við snjó sem aldrei fyrr og okkur vantar aðstoð við að vakta kerfið í nótt! Lausar vaktir eru 23:00 - 03:00, 03:00 - 07:00 og 07:00 - 11:00
þeir sem vilja taka að sér vakt geta haft samband við Snæþór í síma 6593709

14. feb. 2015 23:44

Skíðamót Íslands 2015 Dalvík / Ólafsfirði

Heimasíða Skíðamóts Íslands 2015 komin í loftið. Skíðamót Íslands 2015 fer fram á Dalvík og í Ólafsfirði dagana 19. - 22. mars. Undirbúningur er nú kominn á fullt skrið og stefnir í gott mót. Ný heimasíða er nú komin í loftið. Þar verður hægt að nálgast allar...
... meira

14. feb. 2015 10:09

Helgin í Böggvisstaðafjalli

Opið verður hjá okkur um helgina frá 1100-1600 og jafnvel lengur ef þannig viðrar og vel er mætt í fjallið. Erum mjög sveigjanlegir með opnunar tíma. En þetta er líklega það skíðasvæði sem hefur flesta opnunar daga á þessu ári. Nú er fínasta veður logn og hiti +2 og...
... meira

10. feb. 2015 20:03

Dalvíkurmót 2015

Stefnt er að því að halda Dalvíkurmót fyrir 11 ára og yngri helgina 28. feb til 1. mars. Nánari dagskrá og upplýsingar koma síðar.

Nefndin

7. feb. 2015 09:04

Frestun á Dalvíkurmóti

Ákveðið hefur verið að fresta Dalvíkurmóti sem halda átti um núna um helgina. Ný tímasetning verður auglýst síðar en við erum helst að horfa á helgarnar 21-22. feb eða 28. feb til 1. mars.

Nefndin

6. feb. 2015 19:04

Dalvíkurmót-breytingar!

Í ljósi veðurútlits og aðstæðna í fjallinu þá höfum við ákveðið að reyna að keyra svig á morgun laugardag. Brautarstarfsmenn eru beðnir að mæta kl 9 og stefnum við að því að skoðun hefjist kl 10:30. Við munum setja nýjar fréttir og endanlega dagskrá á heimasíðuna...
... meira

6. feb. 2015 14:36

Til hamingju Íbúar í Dalvíkurbyggð.

Í liðnum Desember og Janúar hefur orðið 100% aukning á gestun skíðasvæðissins í Böggvisstaðafjalli.Þegar búið er að taka niðurstöðutölur úr talningahliði sýnir það að gestir skíðasvæðissins í desember og janúar 2014-2015 eru 1885. Í sömu mánuðum fyrir ári voru...
... meira

5. feb. 2015 20:14

Þjálfaramál.

Um síðustu mánaðamót þurfti Þórdís Rögnvaldsdóttir annar þjálfari yngstu barnanna að hætta þjálfun og þökkum við henni fyrir samstarfið. Harpa Rut Heimisdóttir hefur verið ráðin í staðinn og verður ásamt Sólrúnu Önnu með yngstu hópanna til vors.

3. feb. 2015 19:29

Dalvíkurmót 7-8. febrúar

Dalvíkurmót fyrir 15 ára og yngri verður haldið í Böggvistaðarfjalli um helgina. Dagskrá mótsins og upplýsingar um skráningar eru hér fyrir neðan:...
... meira

29. jan. 2015 10:01

"Skíðasvæði Dalvíkur" á facebook

Minnum á facebook-síðu skíðasvæðisins, þar eru uppfærðar fréttir á hverjum degi, myndir og ýmsir leikir í gangi. Núna er "Deila/like" leikur í gangi.
Lítið við
kv
Starfsmenn ;)

27. jan. 2015 23:57

Skjár Heimur og Skíðasamband Íslands bjóða þér að sjá heimsbikar í alpagreinum

Framundan er heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fram fer í Vail / Beaver Creek í Bandaríkjunum í byrjun febrúar. Að því tilefni ætla SkjárHeimur og Skíðasamband Íslands að bjóða þér kynningaráskrift að Sportpakka SkjásHeims þar sem þú getur séð alla keppnina í beinni...
... meira

27. jan. 2015 19:48

Jónsmót 2015

Undirbúningur fyrir Jónsmót 2015 er í fullum gangi. Mótið verður haldið dagana 6-7. mars og verður með nokkuð hefðbundnu sniðið þ.e.a.s. stórsvig á föstudagskvöldi og svig og sund á laugardegi svo fremi sem veðurguðirnir verði okkur hliðhollir. Endanleg dagskrá og mótsboð...
... meira

26. jan. 2015 08:58

Andrea fánaberi á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar

Dalvíkingurinn Andrea Björk Birkisdóttir var fánaberi Íslenska hópsins á setningarathöfn Ólympíulumleika Evrópuæskunnar sem fram fór í gærkvöld. Andrea er vel kunnug brekkunum okkar, og erum við fullviss um að það muni hjálpa henni í keppninni á komandi dögum.... Gangi þér...
... meira

25. jan. 2015 01:30

Byrjendakennsla á skíðum fyrir börn

Námskeið fyrir byrjendur hefst miðvikudaginn 28. janúar hjá Skíðafélagi Dalvíkur. Námskeiðið stendur í fimm daga og er ætlað börnum fæddum 2010 og fyrr. Skráning fer fram á skíðasvæðinu í síma 466 1010 eða á staðnum á opnunartíma fyrir kl. 17:00 þriðjudaginn 27....
... meira

21. jan. 2015 21:55

Langar þig að læra á skíði eða fríska upp á skíðafærni??

Skíðafélag Dalvíkur býður upp á fullorðinskennslu fyrir byrjendur og minna vana....
... meira

21. jan. 2015 14:18

Andrea á Ólympíuhátið Evrópuæskunnar.

Sunnudaginn 25. janúar n.k. verður 12. Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sett í Vorarlberg í Austurríki. Í ár eru leikarnir samvinnuverkefni Ólympíunefnda Austurríkis og Liechtenstein. Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tilnefningar...
... meira

20. jan. 2015 23:05

Andrea Björk Birkisdóttir í kjöri um Íþróttamann UMSE 2014

Kjör íþróttamanns UMSE fer fram að Rimum í Svarfaðardal næsta fimmtudag, 22. janúar. kl. 18:00. Fulltrúi Skíðafélagsins er Andrea Björk Birkisdóttir....
... meira

20. jan. 2015 19:38

Dalvíkurmót 7-8. feb - takið helgina frá

Sjá dagskrá Dalvíkurmóts í viðhengi.

19. jan. 2015 10:32

Fullorðinskennsla (Byrjendur, minna vanir)

Góðan daginn, Takk fyrir komuna í gær á "Snjór um víða veröld". Frábært að sjá allar myndirnar á fésbókar-síðu svæðisins sem voru teknar á svæðinu í gær - takk fyrir að leyfa okkur að vera með á myndunum. Það voru greinilega margir sem voru að taka sínar fyrstu...
... meira

18. jan. 2015 10:20

Snjór um víða ver­öld í dag

Í dag sunnudag er Snjór um víða veröld sem er yfirskrift alþjóðlega snjódagsins sem Alþjóða skíðasambandið FIS stendur fyrir. Það þýðir að allir geta komið á skíði án þess að þurfa að greiða fyrir. Þá getur fólk fengið skíðabúnað í leigunni endurgjaldslaust....
... meira

17. jan. 2015 00:56

snjór um víða veröld World - snow - day

Um helgina verður opið frá klukkan 11 - 16....
... meira

11. jan. 2015 01:09

Snjóframleiðsla á skíðasvæðinu.

Í gær hóst snjóframleiðsla á Skíðasvæðinu hér á Dalvík í fyrsta skiptið á þessum vetri. Framleitt verður á meðan aðstæður verða góðar sem allt stenir í að verði fram á mánudag. Eins og undanfarin ár þá höfum við fengið til liðs við okkur fyrirtæki sem greiða...
... meira

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2015
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is