Skíđafélag Dalvíkur Skíđafélag Dalvíkur  

Fréttir
Svćđiđ
Gisting
Ćfingar og Mót
Úrslit móta
Myndasíđa
Lög
Afreksfólk
Nefndir
Saga félagsins
Til sölu
Tenglar
Forsíđa Fréttir Svćđiđ Gisting Stjórn og nefndir Lög Mót Úrslit móta Saga félagsins Afreksfólk Tenglar Myndir Til sölu
Böggvisstađafjall í dag
Engar veđurupplýsingar hafa veriđ skráđar í dag.

Fréttir frá Dalvík

3. nóv. 2014 11:44

Gauti Sigurpálsson nýr svćđisstjóri í Böggvisstađafjalli.

Eins og fram hefur komiđ á heimasíđunni var auglýst eftir svćđisstjóra í Böggvisstađafjall núna á haustdögum. Fimm sóttu um stöđuna, eftir úrvinnslu gagna var Gauti Sigurpálsson ráđinn svćđisstjóri....
... meira

28. okt. 2014 15:42

Dalvískir krakkar á Stubai.

Á dögunum komu 6 krakkar frá Skíđafélagi Dalvíkur heim eftir ćfingaferđ á Stubai jökli ( um 3000m hćđ) í Austurríki međ Ski-Races krökkunum. Ferđinn heppnađist vel í alla stađi og gátu krakkarnir skíđađ flesta daganna. Vonandi fer ađ styttast í ađ viđ getum opnađ í fjallinu okkkar, en veđurspár eru...
... meira

27. okt. 2014 16:01

Dómaranámskeiđ á snjóbrettum.

Snjóbrettanefnd Skíđasambands Íslands stendur fyrir dómaranámskeiđi á snjóbrettum sem nýtist einnig sem ţjálfaranámskeiđ. Snjóbrettanefndin hvetur alla til ađ sćkja námskeiđiđ hvort sem ţađ eru ţjálfarar, ađstandendur eđa áhugasamir snjóbrettamenn....
... meira

20. okt. 2014 23:40

Enn unniđ í fjallinu.

Á sl. sunnudag ţ.e. 19.október var ráđist i ađ stinga niđur rafmagnskappli upp ađ ljósastaurunum sem settir voru niđur í fyrra. Verkiđ gékk vel enda vel mannađ. Um 10 manns mćttu á svćđiđ en ţetta var ákveđiđ međ stuttum fyrirvara ţar sem veđurfrćđingar spáđu snjókomu sem síđan kom á daginn. Ađ...
... meira

13. okt. 2014 12:44

Velheppnađur vinnudagur.

Á laugardaginn fór fram vinnudagur skipulagđur af stjórn félagsins. Ţađ var virkilega gaman ađ sjá allann ţann fjölda sem mćtti á svćđiđ. Aldursbiliđ var breitt og allir fengu verkefni viđ sitt hćfi. Dagurinn byrjađi á morgunhressingu og verkefnum útdeilt. Ţađ helsta sem var gert í ţessari lotu var...
... meira

10. okt. 2014 10:29

Vinnudagur í Böggvisstađafjalli.

Á laugardaginn 11.október kl 10:00 er fyrirhugađur vinnudagur í fjallinu. Mćting í Brekkusel, byrjum á léttu morgun kaffi og deilum út verkefnum. Ţađ sem liggur fyrir er ađ klára ađ gera viđ snjógirđingar í efri-lyftu, laga í kringum lyftustúr í efri-lyftu, tiltekt inni í kringum Brekkusel. Viđ...
... meira

17. sep. 2014 22:39

Skíđafélag dalvíkur auglýsir eftri svćđisstjóra

auglýsing í međfylgjandi viđhengi

17. jún. 2014 20:59

Auka ađalfundur.

Auka ađalfundur Skíđafélags Dalvíkur verđur haldinn miđvikudaginn 25. Júní 2014 kl. 17:30 í sal Dalvíkurskóla.

Dagskrá:
Stjórnarkjör
Önnur mál.

Stjórnin.

14. maí. 2014 15:53

Ađalfundur.

Ađalfundur Skíđafélags Dalvíkur verđur haldinn miđvikudaginn 21. maí 2014 kl. 17:00 í Brekkuseli.
Dagskrá:
Venjuleg ađalfundarstörf.
Stjórnin.

7. maí. 2014 21:38

Lokahóf!

Lokahóf Skíđafélags Dalvíkur verđur miđvikudaginn 14.maí kl.17:00 í Dalvíkurskóla.

Hlökkum til ađ eiga góđa stund saman.

24. apr. 2014 10:29

Skíđavertíđinni lokiđ á Dalvík

Skíđavertíđinni í Böggvisstađafjalli á Dalvík er formlega lokiđ.
Starfsfólk ţakkar öllum gestum sem hafa heimsótt okkur í vetur og öllum ţeim sem komiđ hafa ađ starfinu í vetur.
Kv.
Starfsfólk skíđasvćđis Dalvíkur

21. apr. 2014 14:50

Firmakeppni 2014

Firmakeppni Skíđafélags Dalvíkur fór fram í dag í blíđskapaveđri....
... meira

20. apr. 2014 01:25

Kaffihlađborđ og páskaeggjamót

Páskaeggjamót verđur haldiđ fyrir krakka fćdd 2007 og yngri á páskadag kl. 13:00. Skemmtileg leikjabraut og allir fá páskaegg í verđlaun.
Kaffihlađborđ foreldrafélagssins frá kl 14-16.
Allir velkomnir

19. apr. 2014 19:56

Firmakeppni - 2. í páskum

Á annan í páskum fer fram hin árlega firmakeppni Skíđafélags Dalvíkur. Keppt er í samhliđasvigi međ forgjöf og útsláttarfyrirkomulagi. Keppni hefst kl. 13:00. Skráning fer fram í Brekkuseli og hefst kl. 12:00.

17. apr. 2014 19:18

Öldungamót 2014

Nú er nýlokiđ öldungamóti í flokkum 25-39 ára og 40 ára og eldri....
... meira

16. apr. 2014 18:39

Páskaeggjamót og kaffihlađborđ.

Páskaeggjamót fyrir börn fćdd 2007 og yngri verđur á páskadag kl. 13:00. Skemmtileg leikjabraut og allir fá páskaegg í verđlaun!...
... meira

16. apr. 2014 13:08

LEIKTÍMI!

Í dag, 16. Apríl, er síđasti leiktíminn. Kv. Harpa Rut

15. apr. 2014 12:49

Sleđakvöld 16 apríl

Hvađ? – Sleđakvöld
Hvar? – Á skíđasvćđi Dalvíkur
Hvenćr? - Miđvikudaginn 16. apríl
Klukkan hvađ? – 20:00-22:00
Fyrir hverja? – Alla sem hafa áhuga
Hvađ kostar? – 500 kall

Ath. Ţađ er hjálmaskylda á sleđakvöldi

14. apr. 2014 06:20

Andrésar Andar fundur

Andrésar Andar fundur í Brekkuseli ţriđjudaginn 15.apríl kl.17:15.
Hvítu húfurnar frá 66° merktar SKD til sölu kr.1000
Ţeir foreldrar sem ćtla ađ gista og taka kvöldmat á Andrés greiđa 3000 kr.

13. apr. 2014 16:52

Öldungamót!

Öldungamót í stórsvigi verđur haldiđ á fimmtudaginn 17. apríl n.k. (skírdag)....
... meira

13. apr. 2014 13:38

Opnunartími 14 og 15 apríl

Skíđasvćđi Dalvíkur verđur opiđ fyrir almenning dagana 14 og 15 apríl
frá kl. 11:00-17:00

13. apr. 2014 09:28

Páskadagskrá 2014

11. apr. 2014 08:56

Topolinofarar á N4

Á dögunum komu í heimsókn til okkar ţáttarstjórnendur á N4 og rćddu viđ Topolínufaranna okkar. Viđtaliđ var birt í ţćttinum Ađ Norđan sem sýndur var á miđvikudaginn á N4. Hćgt er ađ sjá viđtaliđ viđ kakkana og Svein ţjálfara á ţessari slóđ- https://www.youtube.com/watch?v=l0a7Wx6ST4s

10. apr. 2014 21:57

Foreldrafundur vegna Andrésar Andar leikanna.

sćl

Upplýsingarfundur fyrir Andrésar Andar leikanna verđur Ţriđjudaginn 15.apríl kl. 17:15 í Brekkuseli.
Einnig verđa hvítu húfurnar frá 66° til sölu, kr.1000 međ merkingu SKD. Húfurnur eru eins og ţćr sem viđ keyptum fyrir 4 árum.
Kv, foreldrafélagiđ

2. apr. 2014 14:33

Frítt í fjalliđ í kvöld fyrir fullorđna!

Skíđakvöld, miđvikudag 2.apríl fyrir fullorđna.
Carving leiđsögn međ Hörpu
tónlist
gúllassúpa o.fl.
Mćtum öll hress og kát.

Vefmyndavél í samvinnu viđ Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggđar

Sjálfvirk veđurstöđ viđ Dalvíkurhöfn

ogVodafone

Skíđasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2014
Gunnlaugur Jónsson
Skíđafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is