Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  

Fréttir
Svæðið
Gisting
Æfingar og Mót
Úrslit móta
Myndasíða
Lög
Afreksfólk
Nefndir
Saga félagsins
Til sölu
Tenglar
Forsíða Fréttir Svæðið Gisting Stjórn og nefndir Lög Mót Úrslit móta Saga félagsins Afreksfólk Tenglar Myndir Til sölu
Böggvisstaðafjall í dag
Engar veðurupplýsingar hafa verið skráðar í dag.

Fréttir frá Dalvík

28. mar. 2015 01:15

páskadagskrá skíðafélags Dalvíkur

21. mar. 2015 06:49

Skíðamót Íslands

Í dag verður keppt í svigi á Skíðamóti Íslands. Keppni hefst kl. 10:00 og áætlað henni ljúki um kl. 14:00.

20. mar. 2015 07:17

Skíðamót Íslands

Í dag verður keppt í stórsvigi á Skíðamóti Íslands á Dalvík sem er einnig FIS mót, keppni hefst samkvæmt dagskrá kl. 10:00. Sjá dagskrá hér til vinstri undir dagskrá.

Þegar þetta er skrifað kl. 07:15 þá er veðrið mjög gott, hiti um frostmark og logn.

18. mar. 2015 14:47

Sleðakvöld.

Því miður þá verðum við að fresta sleðakvöldinu sem átti að vera í kvöld.
Færið er frekar hart og þar sem við viljum hafa öryggið sem best að þá var þessi ákvörðun tekin.

Kveðja. Júlli

18. mar. 2015 08:54

Skíðamót Íslands 2015

Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar. Senn líður að Skíðamóti Íslands sem haldið verður á Dalvík/Ólafsfirði næstkomandi helgi, þetta verður mikil hátíð og margir sem munu leggja leið sína til okkar....
... meira

11. mar. 2015 16:43

sleðakvöld 11 mars

sleðakvöld sem halda átti í kvöld 11.mars frestast vegna þess að brekkurnar eru of harðar.

9. mar. 2015 23:21

Sleðakvöld miðvikudaginn 11. mars

Hvað? – Sleðakvöld
Hvar? – Á skíðasvæði Dalvíkur
Hvenær? - Miðvikudaginn 11. mars
Klukkan hvað? – 20:00-22:00
Fyrir hverja? – Alla sem hafa áhuga
Hvað kostar? – 500 kall

Ath. Það er hjálmaskylda á sleðakvöldi

8. mar. 2015 16:22

Jónsmót 2015

Í meðfylgjandi skjali eru úrslit í stórsvigi sem fór fram í dag. Jafnframt eru í skjalinu samanlögð úrslit úr stórsvigi og sundi. Í úrslitum í samanlögðu kemur sundið fram sem seinni ferð.

7. mar. 2015 23:50

Jónsmót 2015, úrslit svig

Í meðfylgjandi skjali eru úrslit dagsins í svigi í öllum flokkum

7. mar. 2015 23:49

Jónsmót 2015, úrslit sund

Sjá úrslit í meðfylgjandi skjali.
Breytt 8/3/2015 10:30

7. mar. 2015 13:50

Frestun á brautarskoðun um 1 klst og 15 mínútur

Sæl. Áríðandi skilaboð.
Ákveðið hefur verið að fresta starti í fjallinu um eina klst. og 15 mínútur. Að öðru leyti heldur dagskráin. Brautarskoðun hefst þá kl. 16:15

7. mar. 2015 10:58

Starfsmenn fyrir Jónsmót

vegna fjölda fyrirspurna viljum við benda starfsmönnum á að mæting fyrir brautalagningamenn er klukkan 13:30 og portaverðir 15:00

6. mar. 2015 19:31

Jónsmót, ráslistar

Ráslistar fyrir Jónsmótið eru klárir!...
... meira

5. mar. 2015 20:07

Jónsmót 2015, breytt dagskrá.

Sjá breytta dagskrá fyrir Jónsmótið í meðfylgjandi skjali.
Helsta breytingin er að keppt verður á laugardag og sunnudag en ekki á föstudagskvöldi og laugardegi líkt og venja hefur verið.

Nefndin

5. mar. 2015 16:09

Jónsmót 2015

Við höfum verið að fá nokkrar fyrirspurnir varðandi veðurútlit fyrir Jónsmótið....
... meira

4. mar. 2015 23:23

Topolino leikarnir í Folgaria á Ítalíu

Dagana 6 og 7 mars n.k fara fram Topolino leikarnir í Folgaria á Ítalíu. Mótið er eitt af sterkustu alþjóðlegu unglinga skíðamótunum sem fram fara í flokkum U16 og U14. Margir af sterkustu skíðamönnum heimsins hafa gert garðinn frægan á þessu móti sem nú er haldið í 54...
... meira

28. feb. 2015 14:44

Dalvíkurmót 9 ára og yngri, stórsvig

Dalvíkurmót í stórsvigi í flokkum 8 til 9 ára og í flokki 7 ára og yngri fór fram í dag. Fyrirhugað er að halda Dalvíkurmóti í svigi fyrir 8-9 ára síðar en 7 ára og yngri keppa eingöngu í stórsvigi....
... meira

24. feb. 2015 20:05

Dalvíkurmót 2015, 9 ára og yngri.

Ákveðið hefur verið að halda Dalvíkurmót fyrir 9 ára og yngri n.k. laugardag, 28. febrúar....
... meira

21. feb. 2015 21:04

Snjóframleiðsla

Nú framleiðum við snjó sem aldrei fyrr og okkur vantar aðstoð við að vakta kerfið í nótt! Lausar vaktir eru 23:00 - 03:00, 03:00 - 07:00 og 07:00 - 11:00
þeir sem vilja taka að sér vakt geta haft samband við Snæþór í síma 6593709

14. feb. 2015 23:44

Skíðamót Íslands 2015 Dalvík / Ólafsfirði

Heimasíða Skíðamóts Íslands 2015 komin í loftið. Skíðamót Íslands 2015 fer fram á Dalvík og í Ólafsfirði dagana 19. - 22. mars. Undirbúningur er nú kominn á fullt skrið og stefnir í gott mót. Ný heimasíða er nú komin í loftið. Þar verður hægt að nálgast allar...
... meira

14. feb. 2015 10:09

Helgin í Böggvisstaðafjalli

Opið verður hjá okkur um helgina frá 1100-1600 og jafnvel lengur ef þannig viðrar og vel er mætt í fjallið. Erum mjög sveigjanlegir með opnunar tíma. En þetta er líklega það skíðasvæði sem hefur flesta opnunar daga á þessu ári. Nú er fínasta veður logn og hiti +2 og...
... meira

10. feb. 2015 20:03

Dalvíkurmót 2015

Stefnt er að því að halda Dalvíkurmót fyrir 11 ára og yngri helgina 28. feb til 1. mars. Nánari dagskrá og upplýsingar koma síðar.

Nefndin

7. feb. 2015 09:04

Frestun á Dalvíkurmóti

Ákveðið hefur verið að fresta Dalvíkurmóti sem halda átti um núna um helgina. Ný tímasetning verður auglýst síðar en við erum helst að horfa á helgarnar 21-22. feb eða 28. feb til 1. mars.

Nefndin

6. feb. 2015 19:04

Dalvíkurmót-breytingar!

Í ljósi veðurútlits og aðstæðna í fjallinu þá höfum við ákveðið að reyna að keyra svig á morgun laugardag. Brautarstarfsmenn eru beðnir að mæta kl 9 og stefnum við að því að skoðun hefjist kl 10:30. Við munum setja nýjar fréttir og endanlega dagskrá á heimasíðuna...
... meira

6. feb. 2015 14:36

Til hamingju Íbúar í Dalvíkurbyggð.

Í liðnum Desember og Janúar hefur orðið 100% aukning á gestun skíðasvæðissins í Böggvisstaðafjalli.Þegar búið er að taka niðurstöðutölur úr talningahliði sýnir það að gestir skíðasvæðissins í desember og janúar 2014-2015 eru 1885. Í sömu mánuðum fyrir ári voru...
... meira

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2015
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is