Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  

Fréttir
Svæðið
Gisting
Æfingar og Mót
Úrslit móta
Myndasíða
Lög
Afreksfólk
Nefndir
Saga félagsins
Til sölu
Tenglar
Forsíða Fréttir Svæðið Gisting Stjórn og nefndir Lög Mót Úrslit móta Saga félagsins Afreksfólk Tenglar Myndir Til sölu
Böggvisstaðafjall í dag
Hiti: -4°C Vindur: 0 m/s,
Troðinn þurr snjór
Opnunartími 12:00-19:00
Opnunardagur: 50
Fínar aðstæður í fjallinu í dag og gönguhringurinn frábær.
Rakastig 65%

Fréttir frá Dalvík

11. feb. 2016 18:23

Jónsmót helgina 11 - 12 Mars

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Jónsmót 2016
Klikkið á hnappinn hér hægramegin á síðunni til þess að skrá keppendur
Skráningu lýkur föstudaginn 4. Mars klukkan 20:00

9. feb. 2016 19:56

Lengri opnunartími

Í tilefni Öskudags og vetrarfría í skólum þessa vikuna ætlum við að lengja opnunartímann hjá okkur og verður skíðasvæðið opið miðviku- fimmtu- og föstudag kl. 12-19....
... meira

4. feb. 2016 13:36

Frestun á bikarmóti

Ákveðið hefur verið að fresta bikarmóti í alpagreinum 12-13 ára og 14-15 ára sem átti að fara fram um helgina á Dalvík og Ólafsfirði. Stefnt er að mótið fari fram á Dalvík og Ólafsfirði 20.-21.febrúar næstkomandi.

28. jan. 2016 23:51

Bikarmót SKI og Samskipa í flokki 12-13 og 14-15 ára.

Bikarmót SKI og Samskipa í flokki 12-13 ára og 14-15 ára verður haldið á Dalvík og Ólafsfirði 6-7. febrúar 2016....
... meira

24. jan. 2016 13:26

Dalvíkurmót 2016, úrslit svig 8-15 ára

Þá er Dalvíkurmóti 8-15 ára lokið og eru úrslitin í svigi í meðfylgjandi skjali. Úrslit úr stórsvigi sem fór fram í gær má finna hér neðar á síðunni....
... meira

23. jan. 2016 14:05

Dalvíkurmót 2016, úrslit stórsvig 8-15 ára

Í meðfylgjandi skjali eru úrslit dagsins í stórsvigi 8-15 ára. Verðlaun verða afhent í lokahófi skíðaféagsins í vor.

Minnum á að stefnt er að keppa í svigi á morgun.

22. jan. 2016 22:10

Samskip styrkir mótahald.

Samskip styrkir bikarmót í flokki 12-13 ára og 14-15 ára sem skíðafélögin á Dalvík og Ólafsfirði halda í sameiningu dagana 6-7. febrúar nk. Mótið fer fram á Dalvík og á Ólafsfirði...
... meira

22. jan. 2016 21:10

Lokað hefur verið fyrir skráningu á Dalvíkurmót 2016

ef einhver hefur gleymt sér og á eftir að skrá sig
verður hægt að bæta við keppendum á mótsstað

20. jan. 2016 22:14

">Dagskrá Dalvíkurmót 2016

19. jan. 2016 23:54

Breytingar á Dalvíkurmóti

Á Dalvíkurmóti sem haldið verður helgina 23. - 24. Janúar verður keppt í flokkum 8 - 15 ára (börn fædd 2007 - 2000) en ekki 15 ára og yngri ens og áður var gefið út.
En dagskrá mótsins og upplýsingar um skráningu koma inn á Miðvikudagskvöld

19. jan. 2016 01:01

Dalvíkurmót 15 ára og yngri 23 - 24 Janúar

Dalvíkurmót fyrir 15 ára og yngri verður haldið í Böggvistaðarfjalli um helgina. Dagskrá mótsins og upplýsingar um skráningar koma inna á heimasíðu félagsins skidalvik.is á Miðvikudag.

14. jan. 2016 15:20

Snjór um víða veröld

Snjór um víða veröld er yfirskrift alþjóðlega snjódagsins sem Alþjóða skíðasambandið FIS stendur fyrir. Af því tilefni verður blásið til fagnaðar í Böggvistaðafjalli sunnudaginn 17. janúar og verður þá frítt í lyfturnar fyrir alla gesti, kakó og kringlur í boði og...
... meira

14. jan. 2016 08:59

Byrjendanámskeið fyrir börn

Námskeið fyrir byrjendur hefst mánudaginn 18. janúar hjá Skíðafélagi Dalvíkur. Námskeiðið stendur í fimm daga og er ætlað börnum fæddum 2011 og fyrr. Skráning fer fram á skíðasvæðinu í síma 466 1010 eða á staðnum á opnunartíma fyrir kl. 16:00 sunnudaginn 17. janúar....
... meira

6. jan. 2016 10:08

Andrea Björk og Jökull Þorri valin í æfingahópa SKÍ.

Skíðasamband Íslands hefur valið Andreu Björk Birkisdóttur fædd 1998 í HM landsliðshóp fyrir veturinn 2015-2016....
... meira

4. jan. 2016 15:21

Æfingar hefjast í dag hjá Skíðafélaginu.

Í vikunni hefjast allar æfingar hjá Skíðafélagi Dalvíkur. Þjálfarar okkar í vetur eru þau Sveinn Torfason sem verður með 7. bekk og eldri iðkendur. Unnar Már Sveinbjarnarson þjálfar 3.-4. bekk og 5.-6. bekk. Sólrún Anna Óskarsdóttir og Harpa Rut Heimisdóttir sjá svo um 1.-2....
... meira

4. jan. 2016 11:06

JÓNSMÓT MINNINGARMÓT UM JÓN BJARNASON 11-12. Mars

Skíðafélag Dalvíkur boðar til árlegs skíðamóts með sundívafi sem...
... meira

1. jan. 2016 02:25

Nýárskveðja

Skíðafélag Dalvíkur óskar íbúum Dalvíkurbyggðar, gestum og velunnurum félagsins gleðilegs árs og þakkir fyrir samstarfið á árinu.

30. des. 2015 09:00

30. des. Skíðasvæðið lokað í dag.

Veðurpáin gerir ráð fyrir mjög hvassri sv átt í dag og við ætlum því ekki að opna skíðasvæðið í dag.

28. des. 2015 11:05

Opið í dag mánudag kl. 11 - 15

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl. 11 - 15 og verða báðar lyftur í gangi. Það er fínasta veður hjá okkur, 8 stiga hiti og smá gola. Brekkurnar eru vel troðnar en snjórinn er aðeins farinn að blotna þannig að það er ágætis skíðafæri í dag.

26. des. 2015 00:58

Opið frá 11 - 15. á morgun 26. des

Á morgun annan dag jóla verður svæðið opið frá 11-15.

24. des. 2015 15:20

Jólakveðja.

Skíðafélag Dalvíkur óskar öllum félögum og velunnurum félagsins gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir samstarf og veittan stuðning á árinu.
Skíðasvæðið verður næst opið 26. desember frá kl.11-15. Opið verður 27.-30. desember frá kl. 11-15.

21. des. 2015 22:04

Samherja styrkurinn

Eins og áður hefur komið fram styrkti Samherji Skíðafélag Dalvíkur um eina milljón króna í barna og unglingastarf félagsins. Stjórn félagsins hefur ákveðið að greiða öll æfingagjöld 2016 niður um 25% og styrkja keppnisferðir 13-18 ára innanlands 2016....
... meira

20. des. 2015 22:33

Samherji styrkir barna og unglingastarf Skíðafélags Dalvíkur um eina miljón.

Í dag veitti Samherji Skíðafélagi Dalvíkur einnar miljón króna styrk í barna og unglingastarf félagsins. Styrkurinn er félaginu mjög mikilvægur og verður hann meðal annars notaður til þess að greiða niður æfingagjöld barna og unglinga eins og undanfarin ár. Helga Steinunn...
... meira

13. des. 2015 10:24

Aðventuopnun á mánudag kl. 17-19. Jólasveinarnir mæta á svæðið.

Aðventuopnun á mánudag kl. 17-19. Jólasveinarnir mæta á svæðið.

12. des. 2015 09:25

Skíðasvæðið opið í dag

Í dag er opið frá kl. 11 - 15. Það er logn, sex stiga frost og Frábært skíðafæri. Velkomin í fjallið.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2016
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is