Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
Afreksfólk Skíðafélags Dalvíkur

Skíðafélag Dalvíkur hefur frá stofnun átt margt gott afreksfólk. Þau helstu eru eftirtalin:

Daníel Hilmarsson
Fyrstur Dalvíkinga á HM og ÓL og fjöldi Íslands- og bikarmeistaratitla.
Ingigerður Júlíusdóttir
Íslandsmeistari kvennna í svigi árið 1986.
Skafti Brynjólfsson
Íslandsmeistari í alpatvíkeppni og Bikarmeistari SKÍ í flokki 13-14 ára árið 1997.
Sara Vilhjálmsdóttir
Unglingameistari í svigi og stórsvigi í flokki 13 - 14 ára árið 1998.
Sveinn Brynjólfsson
Valin í hóp Íslendinga til þátttöku á Ólympíuleikunum í Naganó 1998. Eini Íslendingurinn sem skilaði sér niður. Hann keppti bara i svigi og hafnaði i 23 sæti.
Björgvin Björgvinsson
Heimsmeistari unglinga í flokki 16 - 17 ára í stórsvigi 1998
Íslandsmeistari í risasvigi karla 1998.
Íslandsmeistari karla í stórsvigi 2000.
Íslandsmeistari karla í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni 2001.
Kristinn Ingi Valsson
Unglingameistari Íslands í svigi og risasvigi, bikarmeistari SKÍ í flokki 13 - 14 ára, íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2000.
Harpa Heimisdóttir
Íslandsmeistari í svigi kvenna 2001.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is