Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
28. mar. 2016 16:05

Firmakeppni úrslit

Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur 2016 fór fram í dag í Böggvisstaðarfjalli.

Keppt var í samhliðasvigi með forgjöf og útsláttar fyrirkomulagi þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Forgjöfin virkar þannig að keppendur starta á mismunandi stað í brautinni eftir aldri, þeir yngri starta neðar en hinir eldri.

Keppnin var að venju æsispennandi og óvænt úrslit urðu í ýmsum einvígíum, en í fyrstu þremur sætunum urðu:

1. sæti Björgvin Björgvinsson, fyrir Vís
2. sæti Guðni Berg Einarsson,fyrir Öryggismiðstöð Norðurlands
3. sæti Unnar Már Sveinbjarnarson, fyrir Bruggsmiðjan

Við þökkum öllum keppendum, áhorfendum og síðast en ekki síst öllum þeim styrktaraðilum sem styrktu mótið í ár fyrir þátttökuna.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is