Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
11. apr. 2016 22:47

Dalvíkurmót 2. bekkur og yngri

Áður en vorið tekur völdin og snjó tekur að leysa ætlum við að eiga skemmtilegan dag saman í fjallinu næstkomandi miðvikudag 13. apríl.
Við hefjum dagskrá kl. 16.30 með Dalvíkurmóti, stórsvigi fyrir 2. bekk og yngri. Skráning á staðnum. Fimleikar fyrir krakkana í leikjatímanum fellur niður.
Öllum iðkendum SKD og foreldrum er boðið í grillaða hamborgara með öllu.
Einnig verður fundur með foreldrum í 1. og 2. bekk vegna Andrésar leikanna.
Mætum öll í fjallið í góða veðrinu og njótum þess að eiga góðan dag í fjallinu saman.
Kv, Stjórn SKD og foreldrafélagið.
P.S munum eftir sólgleraugunum og sólvörninni.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is