Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
4. maí. 2016 15:22

36 tíma opnun í Hlíðarfjalli

Formlega er skíðavertíðinni lokið í Hlíðarfjalli en ákveðið hefur verið að framlengja og verða skíðalyfturnar ræstar aftur kl. 15 föstudaginn 6. maí og ganga viðstöðulaust til kl. 23 laugardaginn 7. maí
Fólk getur því rennt sér í vorrökkrinu aðfaranótt laugardagsins og fagnað dagrenningu á laugardagsmorgun á skíðum.

Við viljum benda á að þeir sem eiga vetraarkort á Dalvík og hafa ekki nýtt sér Norðurlandskortið í Hlíðarfjalli geta notað það í þessari opnun sem er framundan og því tilvalið að ljúka skíðavetrinum með því að renna sér í Hlíðarfjalli hvort heldur það er að nóttu sem degi.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is