Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
5. okt. 2016 14:47

Vinnudagur á skíðasvæði 8. oktober

Á laugardaginn 8. október ætlum við að hafa vinnudag hérna í Böggvisstaðafjalli. Léttur morgunverður verður í boði kl. 9:30-10 og þá ætlum við að ráðast á haustverkin sem verða aðallega snjógirðingavinna, málningarvinna og svo ætlum við að gera Brekkusel klárt fyrir skíðavertíðina.
Vonumst til að sjá sem flesta. Margar hendur vina létt verk.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is