Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
27. okt. 2016 11:34

Vinnudagur á kosningadag

Laugardaginn 29.október (kosningadag) ætlum við að hafa annan vinnudag í fjallinu og halda áfram þar sem frá var horfið. Morgunverður í boði kl. 9:30 og við hefjumst handa um kl. 10 og vinnum eitthvað fram eftir degi.
Vonumst til að sjá sem flesta skíðaáhugamenn gera klárt fyrir veturinn

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is