Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
24. nóv. 2016 14:24

Skíðavertíðin að hefjast

Við stefnum að því að opna skíðasvæðið okkar um helgina.
Opið á föstudag kl. 17-20 og 11-15 laugardag og sunnudag.

Sala vetrarkorta er hafin og nú býðst félagsmönnum í Skíðafélagi Dalvíkur að kaupa vetrarkortið á 20 þúsund en almennt verð er 25 þúsund krónur.

Öll börn í Dalvíkurbyggð sem eru á grunnskólaaldri fá frítt vetrarkort á skíði í boði Skíðafélagsins þennan veturinn en þau verða að eiga key-card til að vista lyftukortið á. Þeir sem ekki eiga slíkt kort geta keypt það í Brekkuseli og kostar 1000 kr.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is