Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
25. nóv. 2016 12:26

Opnun frestað

Því miður verður ekkert af því að skíðasvæðið verði opnað um helgina. Mikil hlýindi, rok og rigning s.l. sólarhring hafa tekið mikið af þeim góða snjó sem var kominn í brekkurnar. Við verðum að bíða eftir því að það snjói eða frysti vel svo við getum framleitt meiri snjó.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is