Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
26. des. 2016 15:52

Opið í kvöld

Eins og margir vita þá höfum við verið að bíða eftir því að fá snjó á skíðasvæðið til þess að hægt verði að fara á skíði. Síðustu daga höfum við verið að framleiða snjó og einnig hefur snjóað aðeins með því. Staðan er þannig hjá okkur núna að hægt er að nýta neðsta hlutan af neðri brekkunni og einnig er hægt að skíða í norðurbrekkunni í efri lyftunni.
Við höfum tekið ákvörðun um að opna í kvöld frá klukkan 19:00 - 21:00, veður útlit fyrir næstu tvo daga er ekki gott og óvíst að hægt verði að opna en það verður auglýst síðar.
Eins og alltaf á fyrsta opnunardegi hvers vetrar þá verður frítt að fara á skíði
bjóðum við því alla velkomna á skíði en biðjum jafnframt foreldra að fylgjast vel með börnunum sínum og alla að fara varlega.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is