Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
2. jan. 2017 23:02

Æfingar og opnun næstu daga.

Fyrstu vikuna eða 3 - 6 Jan verða æfingar hjá 5. Bekk og eldri klukkan 17:00 - 19:00
Mánudaginn 9. Jan stefnum við að því að hefja æfingar samkvæmt æfingatöflu hjá öllum aldurshópum. Einhverjar breytingar munu verða á æfingatöflunni en það er í vinnslu og mun koma hérna inn á næstu dögum.
Almenn opnun verður auglýst dag frá degi til að byrja með en verður svo samkvæmt hefðbundnum opnunartíma frá og með 9. Janúar

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is