Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
11. jan. 2017 22:54

Tvö alþjóðleg FIS ENL svigmót á Dalvík 14. Janúar 2017.

Skíðafélög Dalvíkur og Ólafsfjarðar halda tvö alþjóðleg FIS ENL svigmót á Dalvík 14. Janúar 2017. í flokkum 16 ára og eldri.
Starfsmenn SKÍ mæta á staðinn og munu í fyrsta skipti nota nýjan búnað sem SKÍ festi kaup á nú á haustdögum en þessi búnaður
gerir okkur kleift að sýna beint frá mótinu á internetinu.
Nánari upplýsingar um útsendinguna þegar nær dregur

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is