Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
4. feb. 2017 17:16

Bikarmót SKÍ og Slippsins, úrslit í svigi.

Í dag fór fram bikarmót SKÍ og Slippsins í svigi í flokkum 12-13 ára og 14-15 ára.
Mótahaldið gekk vonum framar og eru úrslit í neðangreindum tenglum.


12-13 ára stúlkur
12-13 ára drengir
14-15 ára stúlkur
14-15 ára drengir


Á morgun verður keppt í stórsvigi hér í fjallinu og er reiknað með að fyrsti keppandi verði ræstur kl. 10:00 í fyrramálið.

Hægt er að fylgjast með tímatökun morgundagsins í rauntíma á netinu: http://live-timing.com

Mótanefndir Skíðafélags Dalvíkur og Skíðafélags Ólafsfjarðar vilja þakka, keppendum, starfsmönnum, gestum og öðrum fyrir daginn.

Sjáumst á morgun!

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is