Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
28. feb. 2017 19:09

Jónsmót

Þá er farið að styttast í Jónsmót í ár en það verður venju samkvæmt haldið aðra helgina í mars. Hér fyrir neðan er dagskrá mótsins, félagsmenn góðir öll aðstoð er vel þegin. Ef þið getið rétt okkur hjálparhönd við framkvæmd mótsins þá megið þið endilega senda okkur línu á jonsmot@gmail.com.

DAGSKRÁ

Föstudagur 10. Mars – Kvöldmót keyrt í ljósum

Kl. 17:00 Afhending númera og lyftukorta í Brekkuseli. ATH fararstjórar mæti fyrir hönd viðkomandi félags.
Kl. 18:30 Brautarskoðun 9-10 ára
Kl. 19:15 Start 9-10 ára (ath aðeins ein ferð)
Kl. 19:45 Brautarskoðun 11-13 ára
Kl. 20:30 Start 11-13 ára (ath aðeins ein ferð)

Verðlaunaafhending og blysför strax að keppni lokinni

Laugardagur 11. mars – Svig
Kl. 09:30 Brautarskoðun 11-13 ára fyrri ferð
Kl 10:15 Fyrri ferð svig 11-13 ára
Kl: 12:00 Brautarskoðun 11-13 ára seinni ferð
Kl: 12:45 Seinni ferð 11-13 ára

Kakó og heimabakað

Kl: 12:45 Brautarskoðun 9-10 ára
Kl: 13:30 Fyrri ferð 9-10 ára
Kl. 14:45 Brautarskoðun seinni ferð 9-10 ára
Kl. 15:30 Seinni ferð 9-10 ára

Kl. 17:30 Start sund 13 ára
Kl. 17:45 Start sund 12 ára
Kl. 18:00 Start sund 11 ára
Kl. 18:15 Start sund 10 ára
Kl. 18:30 Start sund 9 ára

Pizzuveisla, verðlaunaafhending og mótslit strax að sundi loknu.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is