Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
10. mar. 2017 00:52

#jonsmot #jonsmot2017 #skidalvik

Nú er Jónsmótið komið á instagram á föstudagskvöldi og á verðlaunaafhendingu verða myndir sýndar live á tjaldi.
Allir sem að taka myndir á instagram og pósta undir hastakinu #jonsmot , #jonsmot2017 eða #skidalvik fá myndirnar sínar birtar á tjaldið hjá okkur
því væri gaman ef þið verðið dugleg að taka myndir og deila með okkur hvort sem það er af keppni ferðalagi á staðin eða bar hverju því sem ykkur dettur í hug yfir mótsdagana

munið bara að instagram aðgangurinn ykkar þarf að vera sýnilegur (public)

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is