Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
15. mar. 2017 10:33

Helgi og Guðni Berg á Alpecimbra FIS Children Cup

Um sl. helgi fór fram keppni á "Alpecimbra FIS Children Cup" (áður Topolino) á Ítalíu. Skíðasamband Íslands sendi 10 fulltrúa til leiks og þar á meðal voru okkar menn þeir Helgi Halldórsson og Guðni Berg Einarsson.
Báðir stóðu þeir sig mjög vel, en mótið er eitt sterkasta barna/unglingamót sem haldið er. Úrslit íslensku keppendanna var eftirfarandi:
Svig - Stúlkur U16
40. Fríða Kristín Jónsdóttir
44. Embla Rán Baldursdóttir
49. Nanna Kristín Bjarnadóttir

Svig - Drengir U16
37. Helgi Halldórsson
49. Andri Gunnar Axelsson
Guðni Berg Einarsson lauk ekki keppni.

Stórsvig - Stúlkur U14
24. Ólafía Elísabet Einarsdóttir
37. Hildur Védís Heiðarsdóttir

Stórsvig - Drengir U14
35. Örvar Logi Örvarsson
41. Markús Loki Gunnarsson

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is