Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
16. mar. 2017 21:12

Lokað tímabundið á skíðasvæðinu vegna viðhalds

Lokað verður á Skíðasvæðinu frá og með sunnudeginum 19. Mars til fimmtudagsins 23. Mars vegna viðhalds á lyftum.
Æfingar með hefðbundnu sniði munu falla niður á þessu tímabili en Þjálfararnir okkar eru úrráðagóðir
og munu finna einhverjar leiðir til að halda úti eitthvað af æfingum en allar upplýsingar um það munu koma
inn á æfingasíðurnar á facebook eða foreldrafélagssíðuna.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is