Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
11. maí. 2017 22:46

vinnudagur Skíðafélags Dalvíkur

Næstkomandi laugardag 13. maí verður vinnudagur í Brekkuseli og fjallinu frá kl. 10:00 - 14:00.
Um er ræða ýmis verkefni bæði úti og inni. Í hádeginu bjóðum við upp á grillaða hamborgara.
Við værum mjög þakklát ef einhverjir sæju sér fært um að hjálpa til. Margar hendur vinna létt verk. Það þarf ekki að vera allan tímann :)

Bestu þakkir, stjórn SKD

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is