Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
26. nóv. 2017 11:33

Opið í dag frá 12:00 -16:00

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 12:00 til 16:00. Fyrst um sinn verður neðri lyftan opin eða þar til búið er að gera efra svæðið klárt. Í dag hefst sala lyftukorta samkvæmt gjaldskrá og hliðið verður tekið í notkun. Við bendum á að vegna tæknilegra erfiðleika þá er verðskráin sem er hér á heimasíðunni ekki rétt en hún verður uppfærð á næstu dögum. Við biðjumst velvirðingar á því en hægt er að fá allar upplýsingar í síma 4661010 á opnunartíma svæðisins.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is