Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
Böggvisstaðafjall í dag
Hiti: 4°C Vindur: 10 m/s, SA
Opnunartími 12:00-18:00
Opnunardagur: 71

Fréttir frá Dalvík

22. mar. 2017 08:15

Axel í 2 sæti í svigi á Akureyri.

Í gærkvöld fóru fram tvö svigmót FIS/Bikarmót í flokki fullorðinna. Þar var meðal keppenda Axel Reyr Rúnarsson. Axel stóð sig mjög vel og lenti í öðru sæti í fyrra mótinu eftir að hafa verið með besta tímann eftir fyrri ferð. Í seinna mótinu endaði svo Axel í 4 sæti...
... meira

22. mar. 2017 08:12

Axel og Jökull á bikarmótum.

Um síðastliðna helgi fór fram Bikarmót/FIS í Reykjavík. Þar átti skíðafélagið tvo fulltrúa þá Axel Reyr Rúnarsosn og Jökull Þorra Helgason. Keppt var í tveimur svigmótum og tveimur stórsvigsmótum. Aðstæður voru krefjandi en þeir kapparnir stóðu sig vel....
... meira

16. mar. 2017 21:12

Lokað tímabundið á skíðasvæðinu vegna viðhalds

Lokað verður á Skíðasvæðinu frá og með sunnudeginum 19. Mars til fimmtudagsins 23. Mars vegna viðhalds á lyftum....
... meira

16. mar. 2017 00:18

">Mountain View

15. mar. 2017 10:33

Helgi og Guðni Berg á Alpecimbra FIS Children Cup

Um sl. helgi fór fram keppni á "Alpecimbra FIS Children Cup" (áður Topolino) á Ítalíu. Skíðasamband Íslands sendi 10 fulltrúa til leiks og þar á meðal voru okkar menn þeir Helgi Halldórsson og Guðni Berg Einarsson....
... meira

11. mar. 2017 19:45

Jónsmót 2017, samanlagt

Í meðfylgjandi skjali eru samanlögð úrslit í stórsvig og sundi.

11. mar. 2017 19:44

Jónsmót 2017, sund

Í meðfylgjandi skjali má sjá úrslitin í sundi. Athugið að seinni ferðin (Run 2) eru tímarnir í sundi, fyrri ferðin er stórsvigið sem var haldið í gær.

11. mar. 2017 16:25

Jónsmót 2017, svig 9-10 ára

Úrslit í svigi 9-10 ára liggja fyrir og eru í meðfylgjandi skjali.

11. mar. 2017 15:14

Jónsmót 2017, svig 11-13 ára

Í meðfylgjandi skjali eru úrslit í svigi 11-13 ára sem fór fram fyrr í dag.

10. mar. 2017 22:55

Jónsmót 2017, sund

Í meðfylgjandi skjali eru ráslistar fyrir sundið. Þessir listar gætu átt eftir að taka einhverjum lítilsháttar breytingum!

10. mar. 2017 21:48

Jónsmót 2017

Í meðfylgjandi skjali eru úrslitnin í stórsvigi.

10. mar. 2017 00:52

#jonsmot #jonsmot2017 #skidalvik

Nú er Jónsmótið komið á instagram á föstudagskvöldi og á verðlaunaafhendingu verða myndir sýndar live á tjaldi....
... meira

10. mar. 2017 00:43

Mæting starfsmanna á Jónsmót 2017

Á Föstudag mæta Brautarstarfsmenn klukkan 17:00
og portaverðir klukkan 18:30.
Á Laugardag mæta brautarstarfsmenn klukkan 08:00 portaverðir 09:30 og tímaverðir í sundi klukkan 17:00 í íþróttahúsið

9. mar. 2017 10:10

Jónsmót 2017 dagskrá

Dagskrá Jónsmóts

28. feb. 2017 19:09

Jónsmót

Þá er farið að styttast í Jónsmót í ár en það verður venju samkvæmt haldið aðra helgina í mars. Hér fyrir neðan er dagskrá mótsins, félagsmenn góðir öll aðstoð er vel þegin. Ef þið getið rétt okkur hjálparhönd við framkvæmd mótsins þá megið þið endilega...
... meira

28. feb. 2017 01:21

">Skíðafélagið fær björgunarbúnað að gjöf
vacumdýna gjöf

Slysavarnardeildin á dalvík kom á dögunum færandi hendi upp á skíðasvæði með vacuum dýnu og færið skíðafélaginu að gjöf....
" class="more">... meira

15. feb. 2017 10:50

Keppendur Skíðafélags Dalvíkur á ferð og flugi.

Tveir keppendur frá Skíðafélagi Dalvíkur taka þátt í stórum alþjóðlegum mótum þessa dagana....
... meira

5. feb. 2017 16:43

Bikarmót SKÍ og Slippsins, úrslit í stórsvigi

Í dag fór fram stórsvigskeppni í bikarkeppni 12-15 ára SKÍ og Slippsins hér í Böggvisstaðarfjalli....
... meira

4. feb. 2017 21:17

Bikarmót SKÍ og Slippsins, dagskrá, starfsmenn sunnudag,

Brautargengi mætir kl 07:00 og portaverðir um 09:00....
... meira

4. feb. 2017 17:16

Bikarmót SKÍ og Slippsins, úrslit í svigi.

Í dag fór fram bikarmót SKÍ og Slippsins í svigi í flokkum 12-13 ára og 14-15 ára....
... meira

4. feb. 2017 08:29

Bikarmót 12-15 ára, laugardagur

Í dag verður keppt í svigi er dagskráin óbreytt. Skoðun hefst kl:10:00 og start kl:10:45. Þegar þetta er skrifað eru 3 m/s í Böggvisstaðafjalli og sex stiga hiti.

3. feb. 2017 22:32

Búið er að seinka mótinu á morgun um eina klst. vegna veðurs í fyrramálið.
Þá hefur dagskránni verið breytt, sjá hér að neðan.
Brautargengi mætir kl 08.00 og portaverðir um 0930.
Nýjar upplýsingar um mótið verða settar hér á skidalvik.is kl 08:30.

2. feb. 2017 02:37

Fyrsta bikarmót vetrarins í flokkum 12-15 ára fer fram á Dalvík 4.-5.febrúar nk.
Það eru Skíðafélögin á Dalvík og Ólafsfirði halda mótið saman og er Slippurinn Akureyri styrktaraðili mótsins.

28. jan. 2017 00:40

Byrjendakennsla

Byrjendakennsla á skíðum fyrir börn...
... meira

14. jan. 2017 04:17

Hér má finna allar upplýsingar um beina útsendinguna frá FIS ENL mótinu á Dalvík.

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is