Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
Böggvisstaðafjall í dag
Hiti: 4°C Vindur: 10 m/s, SA
Opnunartími 12:00-18:00
Opnunardagur: 71

Fréttir frá Dalvík

11. jan. 2017 22:54

Tvö alþjóðleg FIS ENL svigmót á Dalvík 14. Janúar 2017.

Skíðafélög Dalvíkur og Ólafsfjarðar halda tvö alþjóðleg FIS ENL svigmót á Dalvík 14. Janúar 2017. í flokkum 16 ára og eldri....
... meira

10. jan. 2017 23:46

">Snjór um víða veröld

Snjór um víða veröld verður haldinn hátíðlegur um allan heim sunnudaginn 15 Janúar hlökkum til að sjá ykkur

7. jan. 2017 13:57

Á morgun mánudag verða æfingar hjá 5 bekk og eldri klukkan 17 - 19 og svo á þriðjudaginn hefjast æfingar hjá öllum aldurshópum samkvæmt æfingatöflu

2. jan. 2017 23:02

Æfingar og opnun næstu daga.

Fyrstu vikuna eða 3 - 6 Jan verða æfingar hjá 5. Bekk og eldri klukkan 17:00 - 19:00...
... meira

26. des. 2016 15:52

Opið í kvöld

Eins og margir vita þá höfum við verið að bíða eftir því að fá snjó á skíðasvæðið til þess að hægt verði að fara á skíði. Síðustu daga höfum við verið að framleiða snjó og einnig hefur snjóað aðeins með því. Staðan er þannig hjá okkur núna að hægt er...
... meira

24. des. 2016 22:45

Jólakveðja frá Skíðafélagi Dalvíkur

Jólakveðja.
Skíðafélag Dalvíkur óskar öllum félögum, starfsmönnum og velunnurum félagsins gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir samstarf og veittan stuðning á árinu.

5. des. 2016 00:51

25. nóv. 2016 12:26

Opnun frestað

Því miður verður ekkert af því að skíðasvæðið verði opnað um helgina. Mikil hlýindi, rok og rigning s.l. sólarhring hafa tekið mikið af þeim góða snjó sem var kominn í brekkurnar. Við verðum að bíða eftir því að það snjói eða frysti vel svo við getum framleitt...
... meira

24. nóv. 2016 14:24

Skíðavertíðin að hefjast

Við stefnum að því að opna skíðasvæðið okkar um helgina....
... meira

27. okt. 2016 11:34

Vinnudagur á kosningadag

Laugardaginn 29.október (kosningadag) ætlum við að hafa annan vinnudag í fjallinu og halda áfram þar sem frá var horfið. Morgunverður í boði kl. 9:30 og við hefjumst handa um kl. 10 og vinnum eitthvað fram eftir degi....
... meira

5. okt. 2016 14:47

Vinnudagur á skíðasvæði 8. oktober

Á laugardaginn 8. október ætlum við að hafa vinnudag hérna í Böggvisstaðafjalli. Léttur morgunverður verður í boði kl. 9:30-10 og þá ætlum við að ráðast á haustverkin sem verða aðallega snjógirðingavinna, málningarvinna og svo ætlum við að gera Brekkusel klárt fyrir...
... meira

21. júl. 2016 10:59

Andrea Björk í B-lið Skíðasambands Íslands.

Á dögunum gaf Skíðasamband Ísalnds út lista yfir landsliðsfólk sambandsins fyrir komandi vertíð. Þar á Skíðafélag Dalvíkur einn fulltrúa, en það er Andrea Björk Birkisdóttir sem býr og æfir í Geilo í Noregi....
... meira

22. jún. 2016 09:13

Sumaræfingar.

Sumaræfingar Skíðafélagsins eru byrjaðar. Æfingarnar eru opnar öllum 12 ára og eldri, bæði félagsmönnum sem og öðrum. Áhersla á almenna líkamsþjálfun. Nánari upplýsingar á fasbook síðu "Sumaræfingar skidal". Eða hjá Sveini Torfa s8616907.

13. maí. 2016 20:30

vinnudagur á skíðasvæði Dalvíkur

Mánudaginn 16 Maí verður haldinn vinnudagur á skíðasvæði Dalvíkur...
... meira

12. maí. 2016 00:00

Aðalfundur Skíðafélags Dalvíkur

Aðalfundur Skíðafélags Dalvíkur verður haldinn í Brekkuseli miðvikudaginn 18.maí 2016 kl. 17:00. Tillögur eiga að berast formanni minnst þremur dögum fyrir aðalfund á netfangið snator01@gmail.com
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.

Skíðafélag Dalvíkur.

4. maí. 2016 15:22

36 tíma opnun í Hlíðarfjalli

Formlega er skíðavertíðinni lokið í Hlíðarfjalli en ákveðið hefur verið að framlengja og verða skíðalyfturnar ræstar aftur kl. 15 föstudaginn 6. maí og ganga viðstöðulaust til kl. 23 laugardaginn 7. maí...
... meira

27. apr. 2016 19:19

Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur

Fimmtudaginn næstkomandi þann 28.apríl verður lokahóf Skíðafélags Dalvíkur í Dalvíkurskóla kl. 17:30.
Öllum boðið í pylsugrill að lokinni dagskrá.
Hlökkum til að hitta ykkur.

Kv, Stjórn foreldrafélagssins og Stjórn SKD.

13. apr. 2016 18:45

Tímar frá Dalvíkurmóti 2. bekkur og yngri

Tímar frá Dalvíkurmóti 2. bekkur og yngri eru í viðhengi hér fyrir neðan

11. apr. 2016 22:47

Dalvíkurmót 2. bekkur og yngri

Áður en vorið tekur völdin og snjó tekur að leysa ætlum við að eiga skemmtilegan dag saman í fjallinu næstkomandi miðvikudag 13. apríl....
... meira

8. apr. 2016 17:18

Til starfsmanna bikarmóts SKÍ og Samskipa 9.-10. apríl.

Mæting starfsmanna á laugardag og sunnudag er eftirfarandi.
Brautarstarfsmenn mæta kl. 06:00
Portaverðir mæta kl. 08:30
Báðar greinar fara fram í Böggvisstaðafjalli

Mótsstjórn

5. apr. 2016 00:52

">

28. mar. 2016 16:05

Firmakeppni úrslit

Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur 2016 fór fram í dag í Böggvisstaðarfjalli....
... meira

28. mar. 2016 00:47

Breytt tímasetning á firmakeppni

Vegna viðgerða á lyftum á skíðasvæði Dalvíkur hefur verið tekin ákvörðun um að fresta opnun á svæðinu til klukkan 11:00 mánudaginn 28.03 og í framhaldi af því var tekin ákvörðun að fresta starti í firma keppni til klukkan 14:00 keppt verður í samhliðasvigi með forgjöf...
... meira

27. mar. 2016 20:14

Annar í páskum - Breyttur opnunartími

Vegna bilunar í neðri lyftunni okkar þurfum við að seinka opnun á annan í páskum til kl. 11. Opið verður til kl. 16. Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur byrjar kl. 14 og er öllum opin.

23. mar. 2016 10:33

Góður árangur á Unglingameistaramóti Íslands

Dagana 19. - 21. apríl fór fram Unglingameistaramót Íslands í Hlíðarfjalli. Keppt var í flokkum 12-15 ára unglinga og fór vösk sveit frá Skíðafélagi Dalvíkur á mótið. Eins og svo oft áður stóðu okkar krakkar sig frábærlega og eru félaginu til mikils sóma. Keppa átti í...
... meira

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is