Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
Böggvisstaðafjall í dag

Engar veðurupplýsingar hafa verið skráðar í dag.

Fréttir frá Dalvík

22. jún. 2016 09:13

Sumaræfingar.

Sumaræfingar Skíðafélagsins eru byrjaðar. Æfingarnar eru opnar öllum 12 ára og eldri, bæði félagsmönnum sem og öðrum. Áhersla á almenna líkamsþjálfun. Nánari upplýsingar á fasbook síðu "Sumaræfingar skidal". Eða hjá Sveini Torfa s8616907.

13. maí. 2016 20:30

vinnudagur á skíðasvæði Dalvíkur

Mánudaginn 16 Maí verður haldinn vinnudagur á skíðasvæði Dalvíkur...
... meira

12. maí. 2016 00:00

Aðalfundur Skíðafélags Dalvíkur

Aðalfundur Skíðafélags Dalvíkur verður haldinn í Brekkuseli miðvikudaginn 18.maí 2016 kl. 17:00. Tillögur eiga að berast formanni minnst þremur dögum fyrir aðalfund á netfangið snator01@gmail.com
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.

Skíðafélag Dalvíkur.

4. maí. 2016 15:22

36 tíma opnun í Hlíðarfjalli

Formlega er skíðavertíðinni lokið í Hlíðarfjalli en ákveðið hefur verið að framlengja og verða skíðalyfturnar ræstar aftur kl. 15 föstudaginn 6. maí og ganga viðstöðulaust til kl. 23 laugardaginn 7. maí...
... meira

27. apr. 2016 19:19

Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur

Fimmtudaginn næstkomandi þann 28.apríl verður lokahóf Skíðafélags Dalvíkur í Dalvíkurskóla kl. 17:30.
Öllum boðið í pylsugrill að lokinni dagskrá.
Hlökkum til að hitta ykkur.

Kv, Stjórn foreldrafélagssins og Stjórn SKD.

13. apr. 2016 18:45

Tímar frá Dalvíkurmóti 2. bekkur og yngri

Tímar frá Dalvíkurmóti 2. bekkur og yngri eru í viðhengi hér fyrir neðan

11. apr. 2016 22:47

Dalvíkurmót 2. bekkur og yngri

Áður en vorið tekur völdin og snjó tekur að leysa ætlum við að eiga skemmtilegan dag saman í fjallinu næstkomandi miðvikudag 13. apríl....
... meira

8. apr. 2016 17:18

Til starfsmanna bikarmóts SKÍ og Samskipa 9.-10. apríl.

Mæting starfsmanna á laugardag og sunnudag er eftirfarandi.
Brautarstarfsmenn mæta kl. 06:00
Portaverðir mæta kl. 08:30
Báðar greinar fara fram í Böggvisstaðafjalli

Mótsstjórn

5. apr. 2016 00:52

">

28. mar. 2016 16:05

Firmakeppni úrslit

Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur 2016 fór fram í dag í Böggvisstaðarfjalli....
... meira

28. mar. 2016 00:47

Breytt tímasetning á firmakeppni

Vegna viðgerða á lyftum á skíðasvæði Dalvíkur hefur verið tekin ákvörðun um að fresta opnun á svæðinu til klukkan 11:00 mánudaginn 28.03 og í framhaldi af því var tekin ákvörðun að fresta starti í firma keppni til klukkan 14:00 keppt verður í samhliðasvigi með forgjöf...
... meira

27. mar. 2016 20:14

Annar í páskum - Breyttur opnunartími

Vegna bilunar í neðri lyftunni okkar þurfum við að seinka opnun á annan í páskum til kl. 11. Opið verður til kl. 16. Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur byrjar kl. 14 og er öllum opin.

23. mar. 2016 10:33

Góður árangur á Unglingameistaramóti Íslands

Dagana 19. - 21. apríl fór fram Unglingameistaramót Íslands í Hlíðarfjalli. Keppt var í flokkum 12-15 ára unglinga og fór vösk sveit frá Skíðafélagi Dalvíkur á mótið. Eins og svo oft áður stóðu okkar krakkar sig frábærlega og eru félaginu til mikils sóma. Keppa átti í...
... meira

17. mar. 2016 23:55

___">Páskadagskrá 2016

12. mar. 2016 19:51

Jónsmót 2016 úrslit sund/stórsvig samanlagt

Í meðfylgjandi skjali eru úrslitin í samanlögðu sundi og stórsvigi.
Fyrri ferðin er stórsvigið sem fór fram á föstudaginn og sundið nú áðan

12. mar. 2016 19:47

Jónsmót 2016 - úrslti sund

Í meðfylgjandi skjali eru úrslitin í sundi.
Fyrri ferðin er stórsvigið og "seinni ferðin" er sundið og er úrslitunum raðað eftir því. Síðasti dálkurinn er samanlagður árangur í stórsvigi og sundi. Sjá betur í skjali í næstu frétt!

12. mar. 2016 13:53

Jónsmót 2016, úrslit í svigi

Í meðfylgjandi skjali eru úrslit dagsins í svigi.

12. mar. 2016 08:15

Breytingar á Dagskrá Jónsmót

Aðstæður er góðar enn sem komið er en við ætlum að reyna að flýta dagskrá í dag vegna veður útlits. Planið núna er þannig en fylgist vel með hugsanlegum breytingum:...
... meira

12. mar. 2016 08:14

Ráslistar sund

Í meðfylgjandi skjali eru ráslistar fyrir sundið.
Ef það eru einhverjar breytingar væri vel þegið að fá að vita það í tíma!

12. mar. 2016 07:14

jónsmót Laugardagur

Mótanefnd er mætt í fjallið og hefur tekið áhvörðun um að byrja og sjá hvernig dagurnn þróast. Við hefjum keppni hjá 11-13 ára með brautarskoðun klukkan 09:00

11. mar. 2016 20:54

Jónsmót 2016, stórsvig 9-13 ára

Í meðfylgjandi skjali eru úrslitin í stórsvigi í flokki 9 til 10 ára og líka 11 til 13 ára
Aðeins er ein ferð í stórsvigi og sundið telst sem seinni ferð í samanlögðu.

11. mar. 2016 17:20

seinkun á Jónsmóti

vegan þess að enþá eru keppendur á leið til Dalvíkur þá senkum við allri dagskrá um hálftíma skoðun hefst hjá 9 - 10 ára klukkan 19:00.

11. mar. 2016 07:58

Mæting Starfsmanna á Jónsmót

Föstudagur:
Brautastarfsmenn klukkan 16:30
Portaverðir klukkan 18:30

Laugardagur:
Brautastarfsmenn klukkan 07:00
Portaverðir klukkan 09:00

tímatökuverðir í sundi mæta við sundlaug klukkan 16:45

10. mar. 2016 20:41

Jónsmót 2016 - ráslistar

Í meðfylgjandi skjali eru ráslistar fyrir Jónsmótið.
Við viljum minna á að keppendur verða með sömu rásnúmer í öllum greinum og að rásnúmerum á ekki að skila fyrr en að keppni er lokið í svigi á laugardaginn.

10. mar. 2016 13:38

Jónsmót 2016 - veðurútlit

Góðan daginn....
... meira

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is