Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
16. mar. 2016 15:34

Morgunæfing fimmtudag 17.mars 7b og eldri.

Heil og sæl.... Allt stefnir í að veturinn sé ekki allveg búinn.... allavega er kuldi í kortunum næstu tvær nætur. Þess vegna tökum við æfingu kl 05:45 í fyrramálið (fimmtudag 17.mars) - 07:30 Stórsvig. Reikna með því sama á föstudagsmorgun, en set inn upplýsingar annað kvöld. Mikilvægt að vera á brýndum skíðum á morgun. Sjáumst eldspræk ;)
kv Sveinn


...til baka

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2018
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is