Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Dalvíkur  
17. mar. 2016 19:17

Morgunæfing föstudaginn 18.mars 7b og eldri

Jæja gott fólk. Flott æfing í morgun. Takk foreldrar fyrir að nenna þessu með okkur ;)…..
Í fyrramálið þá getið þið sofið aðeins lengur. Ég fer í fjallið um 0530 og legg braut og græja. Krakkarnir mæta ca 0615. Við tökum 3 ferðir STÓRSVIG (ætla að reyna að setja upp tímatökutæki) og svo látum við þar við sitja. Verðum búin um 0730. Krakkarnir skella sér svo í megadekur í skólanum á eftir ;)
Sjáumst hress í fyrramálið...
kv
Sveinn.
P.s. Það verður talstöð á starti sem krakkarnir geta náð á mér á morgun ef ég verð í brekkunni þegar þau koma…… ;)


...til baka

Vefmyndavél í samvinnu við Sportvík

Vefmyndavél Dalvíkurbyggðar

Veðrið í Böggvisstaðafjalli
í boði Kötlu og Sportferða

Sjálfvirk veðurstöð við Dalvíkurhöfn

Skráning í Jónsmót 2016

ogVodafone

Skíðasport.is

Sportvik.com

Flugfélag Íslands

Live-timing

© gulli.net 2001-2017
Gunnlaugur Jónsson
Skíðafélag Dalvíkur - Brekkuseli - 620 Dalvík
Sími: 466 1010 - Fax: 466 1005
skidalvik@skidalvik.is