Andrésar Andar leikarnir 2024

Þátttakendur Skíðafélags Dalvíkur 2024, upphitun við Brekkusel áður en haldið var í skrúðgöngu og se…
Þátttakendur Skíðafélags Dalvíkur 2024, upphitun við Brekkusel áður en haldið var í skrúðgöngu og setningu leikanna.

Dagana 25.-27.apríl sl fóru 48. Andrésar andarleikarnir fram á Akureyri. Eins og alltaf var Skíðafélag Dalvíkur með glæsilegan hóp þátttakenda, en þetta árið fóru 98 keppendur sem ýmist voru á svigskíðum eða brettum. Fyrir utan keppendur var einnig stór hópur foreldra, þjálfara og farastjóra og má reikna með að allur hópurinn hafi verið uþb 150 manns.

Krakkarnir stóðu sig gríðarlega vel hvort sem var í brekkunum eða utan þeirra. Á andrésarleikum er verðlaunað í hlutfalli við fjölda keppenda, 8.ára og yngri fá þátttökuverðlaun.

Hér fyrir neðan er listi yfir þá keppendur frá Skíðafélaginu sem komust á pall.

8.ára og yngri hlutu öll þátttöku verðlaun enda stóðu þau sig frábærlega. Þetta árið voru 35 keppendur frá Skíðafélaginu.

9 ára 

Svig

Drengir

1. sæti Mickey Brown 

5. sæti Grímur Jóhannsson

Stúlkur

1.sæti Sydney Brown

Stórsvig

Stúlkur

7.sæti Ragnhildur Brynja Laskows 

10 ára

Svig

Stúlkur

3.sæti Daníela Björk Kristinsdóttir

5.sæti Stefanía Lilja Friðriksdóttir

Stórsvig

3.sæti Daníela Björk Kristinsdóttir

5.sæti Stefanía Lilja Friðriksdóttir

 

11.ára

Svig

Drengir

1.sæti Charlie Brown

Stúlkur

1.sæti Bríet Sara Níelsdóttir

Stórsvig

Drengir

1.sæti Charlie Brown

4.sæti  Ingólfur Oddi Helgason 

Stúlkur

1.sæti Bríet Sara Níelsdóttir

12.ára

Svig 

Drengir

1.sæti Barri Björgvinsson

Stórsvig

Drengir

1.sæti Barri Björgvinsson

2.sæti Arnór Atli Kárason 

3.sæti Hörður Högni Skaftason 

13. ára

Svig

Stúlkur

2.sæti Jóhanna Skaftadóttir 

4.sæti Valgerður Fríður Tryggvad 

Stórsvig

Stúlkur

4.sæti Jóhanna Skaftadóttir  

15. ára

Drengir 

Svig

2.sæti Óskar Valdimar Sveinsson

Stórsvig

2.sæti Óskar Valdimar Sveinsson

 

Bretti

 

9.ára Drengir

Brettastíll

1.sæti Baltasar Ríó Ingason

 

Boardercross

1.sæti Jakob Eggert Brynjarsson

9.-10. ára stúlkur

Brettastíll

3.sæti Andríana María Molina

10. ára drengir

Brettastíll

3.sæti Einar Ísaksson

Boardercross

3.sæti Einar Ísaksson

11. ára drengir 

Brettastíll

2. sæti Garpur Viktorsson

Boardercross

2. sæti Garpur Viktorsson

11.-12. ára stúlkur

Boardercross

1.sæti Lukka Viktorsdóttir

2.sæti Lovísa Lilja Friðjónsdóttir

12. ára drengir

Boardercross

4.sæti David Pierzga

13.-14. ára stúlkur

Brettastíll

1.sæti Lea Dalstein Ingimarsdóttir

Boardercross

2.sæti Lea Dalstein Ingimarsdóttir

3.sæti Maya Alexandra Molina

4.sæti Ásdís Inga Gunnarsdóttir