Jónsmót Dagskrá

 

Dagskrá mótsins með tímasetningum mun koma inn mjög fljótlega. 

En ákveðið hefur verið að breyta uppröðun á keppni frá því sem verið hefur. 

Fimmtudagur 20.mars

Rafrænn upplýsingafundur.

Föstudagur 21.mars.

Sund - Íþróttamiðstöð Dalvíkur Allir flokkar.

Laugadagur 22.mars

Svig - Á Sigló Allir flokkar. (9-10 ára keppa í stubbum) tvær ferðir hjá öllum.

Sunnudagur 23.mars.

Stórsvig á Sigló hjá öllum flokkum. (ein ferð).

Nánari upplýsingar á Facebook-síðu mótsins - Jónsmót