9 til 10 ára start

Samkvæmt dagskrá á start í svigi hjá 9-10 ára börnun að vera kl.14:15 og brautarskoðun á að vera kl. 13:45 Ef að það gengur vel að keyra eldri hópinn á undan ætlum við að reyna að flýta dagskránni og vildum við biðja foreldra og börn 9-10 ára að vera komin í fjallið allt að einni klst (12:45)fyrr en upphaflega dagskráin gerði ráð fyrir.