Aðalfundur Skíðafélags Dalvíkur

Aðalfundur Skíðafélags Dalvíkur verður haldin í maí. Þeir sem áhuga hafa á að starfa í stjórn og nefndum eru beðnir að senda póst á skidalvik@skidalvik.is fyrir 3. maí.