16.05.2010
Aðalfundur Skíðafélags Dalvíkur fór fram í kvöld. Fundurinn var málefnalegur og mörg mál voru rædd sem ný stjórn fer yfir. Ný stjórn var kjörin og hana skipa eftirtaldir aðilar.
Fomaður: Óskar Óskarsson
Varaformaður: Bikir Bragason
Ritari: Heiða Hilmarsdóttir
Gjaldkeri: Hilmar Þór Valgarðsson
Meðstjórnandi: Guðrún Sigirðardóttir
Varamenn: Einar Hjörleifsson, Aðalsteinn Þorsteinsson, Friðrik Arnarson.
Úr stjórn gengu Daði Valdimarsson, Ágústa Bjarnadóttir og Ásgeir Páll Mattíasson. Skíðafélag Dalvíkur þakkar þessum aðilum fyrir samstarfið.
Þeir sem komu nýjir inn eru Hilmar Þór Valgarðsson, Aðalsteinn Þorsteinsson og Friðrik Arnarson.