ÆFING Í HLÍÐARFJALLI Á MÁNUDAG

Svigæfing verður í Hlíðarfjalli mánudaginn 18.apríl fyrir 4.bekk og eldri frá kl.17:00-19:00. Mæting 16:45 við Skíðastaði og við gerum ráð fyrir 450 kr. í lyftukort.