Æfingar hefjast á morgun samkvæmt æfingartöflu

Æfingar hjá Skíðafélagi Dalvíkur hefjast á morgun mánudaginn 4. janúar samkvæmt æfingartöflu. Enn er hægt að skrá á æfingar og er tekið við skráningum í Brekkuseli á opnunartíma milli kl 15:00 og 19:00.