Æfingar hefjast í dag

Nú er langþráð bið eftir snjónum á enda og æfingar á skíðum hefjast í dag. Kl. 13:00 er æfing hjá 5-9 bekk og kl. 14:30 er æfing hjá 1-4 bekk. Það er kalt í veðri og því þarf að klæða sig vel. Nánari upplýsingar um æfingar næstu daga verða undir æfingar og mót.