Æfingar hefjast strax á nýju ári.

Í kvöld var ákveðið að hefja æfingar hjá öllum aldurshópum strax eftir áramót. Guðný þjálfari er komin til Dalvíkur og ætlar að setja saman æfingatöflu sem verður í gildi þangað til að fer að snjóa sem verður vonandi sem fyrst. Nánar um æfingatíma hér á síðunni næstu daga.