26.03.2004
Upplýsingar um æfingar í kringum páskana :-)
LEIKTÍMI:
Æfingar samkvæmt æfingatöflu til og með mánudagsins, 5.apríl og hefjast svo aftur eftir páska fimmtudaginn, 15.apríl.
*Munið eftir PÁSKAEGGJAMÓTINU sem haldið verður á páskadag (11.apríl) og FIRMAKEPPNINNI sem er fyrir alla aldurshópa annan í páskum (12.apríl).
2.-3.BEKKUR:
Æfingar samkvæmt æfingatöflu til og með mánudagsins, 5.apríl og hefjast svo aftur eftir páska miðvikudaginn, 14.apríl.
*Munið eftir FIRMAKEPPNINNI sem er fyrir alla aldurshópa annan í páskum (12.apríl).
4.-5.BEKKUR:
Æfingar samkvæmt æfingatöflu til og með föstudagsins, 2.apríl og hefjast svo aftur miðvikudaginn, 14.apríl.
*Breyttir æfingatímar:
MÁNUDAGURINN, 5.APRÍL, kl.12:00-14:00
MIÐVIKUDAGURINN, 7.APRÍL, kl.13:30-15:30
*Munið eftir FIRMAKEPPNINNI sem er fyrir alla aldurshópa annan í páskum (12.apríl).
6.BEKKUR OG ELDRI:
Æfingar samkvæmt æfingatöflu til og með föstudagsins, 2.apríl og hefjast svo aftur miðvikudaginn, 14.apríl.
*Breyttir æfingatímar:
MÁNUDAGURINN, 5.APRÍL, kl.10:00-12:00 - ALLIR
ÞRIÐJUDAGURINN, 6.APRÍL, kl.15:00-16:30 - B-hópur
---------- " ---------------------- 16:30-18:30 - A-hópur
MIÐVIKUDAGURINN, 7.APRÍL, kl.10:30-13:00 - ALLIR
ÞRIÐJUDAGURINN, 13.APRÍL, kl.10:30-12:00 - A-hópur
----------- " ------------------- 12:00-13:30 - B-hópur
*Munið eftir FIRMAKEPPNINNI sem er fyrir alla aldurshópa annan í páskum (12.apríl).
MUNIÐ SVO ÖLL AÐ VERA DUGLEG AÐ MÆTA Á SKÍÐI UM PÁSKANA OG TAKA GÓÐA SKAPIÐ MEÐ YKKUR