ÆVINTÝRAFERÐ Á LAUGARDAGINN

Laugardaginn 10. april verður ævintýraferð um svæðið fyrir börn fædd 1996 og 1997 sem eru vel skíðandi. Í upphafi stóð til að yngri börn ættu kost á að fara í þessa ferð en fallið hefur verið frá því í þetta sinn. Þrautabraut fyrir yngstu kynslóðina verður uppi allan daginn!!!