Afmælisblaðið komið út

Í dag kom afmælisblað Skíðafélagsins út og á það nú þegar að hafa borist öllum íbúum í Dalvíkurbyggð. Stefnt er að því að birta blaðið á tölvutæku formi hér á heimasíðunni á næstu vikum.