12.04.2010
Borgarholtsskóli býður upp á afreksíþróttasvið í skíðum haustið 2010.
Nemendur á afreksíþróttasviði geta stundað nám á hvaða bóknámsbraut skólans sem er. Afreksíþróttasvið er fyrir nemendur sem vilja stunda sína íþrótt með álagi afreksmanna samhliða bóknámi. Kynningarfundur verður í Borgarholtsskóla miðvikudaginn 14. apríl kl. 17:30.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað má finna hér:
http://www.bhs.is/namid/brautir/boknam/afreksithrottasvid/
Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Jóhannsson verkefnisstjóri afreksíþrótta BHS. "