Ágætar aðstæður til snjóframleiðslu.

Nú eru ágætar aðstæður til snjóframleiðslu á skíðasvæðinu og hafa báðar byssurnar verið í gangi frá hádegi í dag og verða það á meðan aðstæður eru fyrir hendi. Nýjar myndir á myndasíðunni.