Ágætur dagur í dag.

Í dag bættust 96 metrar við vatnslögnina þannig að nú hafa verið lagðir 446 metrar. Lögnin er nú komin upp að þriðja mastri sem er góður afangi því hluti dagsins fór í að selflytja rörin upp.