Ákjósanlegar aðstæður í Böggvisstaðarfjalli

Skíðasvæðið í Böggvisstaðarfjalli verður opið frá kl. 13-16 í dag og næstu daga ef veðurguðirnir verða okkur hliðhollir. Aðstæður til skíðaiðkunnar er hinar ákjósanlegustu í Böggvisstaðarfjalli um þessar mundir en það er vissara að klæða sig vel því það er um eða yfir -10°C frost í brekkunum. Stefnt er að því að opna efri lyftuna í dag.