Akureyringar og Ármenningar hlutu félagabikarana

Kvennalið Skíðafélags Akureyrar vann til svokallaðs félagabikars í alpagreinum, en hann er veittur fyrir samanlagðan árangur keppenda frá einstaka félagi í mótum vetrarins. Ármenningar hömpuðu hins vegar bikarnum í karlaflokki.