16.04.2012
Þá fer að styttast í Andresar Andarleikanna og væntanlega komin mikil spenna í mannskapinn. Í gærkvöldi var haldinn upplýsingafundur með foreldrum þar sem farið var yfir helstu þætti. Séu einhverjar ósvaraðar spurningar þá vinsamlegast hafið samband við Sveinn Torfa (yfirfarastjóra). Eins og talað var um á fundinum í gær þá voru tvær dagskrár í gangi fyrir leikanna. Núna er það komið á hreint og endanleg dagskrá komin í loftið. En skrúðgangan er frá Glerártorgi eins og í fyrra og endar á Ráðhústorginu.
Hér er slóð inn á nýja dagskrá: http://skidi.is/images/stories/Andres/2012/Dagskra_2012_verdlaunaafhending.pdf
Sjáumst hress á Andres.