Andrés skráning

Skráning á Andrésar Andar leikana fer fram í Brekkuseli miðvikudaginn 19. mars kl. 16:00-18:00 Skráningargjald er kr. 7000, lyftugjald er innifalið. ATH: Til þess að skrá barn á Andrés verður viðkomandi að vera skráður í æskuræktina og æfingagjöld greidd. Vinsamlegast virðið þennan skráningartíma. Við verðum með posa! Foreldrafélagið.