Andrésar Andarleikarnir 2008, skráning.

Andrésar Andarleikarnir fara fram í Hlíðarfjalli dagana 24.-26. apríl 2008. Keppt verður í aldursflokkum barna 7 - 14 ára þ.e. árgangar 1993-2001. Þeir sem eru á þessum aldri og æfa með Skíðafélagi Dalvíkur býðst að fara á leikanna. Skráning fer fram í Brekkuseli í dag mánudaginn 10. mars og á morgun þriðjudaginn 11. mars milli klukkan 16:00 og 18:00. Allir þurfa að greiða staðfestingargjald sem er 3000 krónur. Foreldrafélag Skíðafélags Dalvíkur.