Andresarandar leikarnir 2012

Andrésar Andarleikarnir fara fram dagana 18-21 apríl nk. Leikarnir eru fyrir börn fædd 1997-2005. Skráning á leikanna verður í Brekkuseli miðvikudaginn 14. mars og fimmtudaginn 15. mars frá kl 16:00-18:00. Greiða þarf þátttökugjald á leikanna um leið og skráð er og er kostnaður 4.600 kr Foreldrar barna sem eru í fyrsta öðrum og þriðja bekk verða að fylgja börnum sínum á leikanna. Foreldrafélagið