Andresarleikar,brottför og fleira.

Á morgunn miðvikudaginn 22 april hefjast Andresar Andarleikarnir í Hlíðarfjalli.84 börn frá Skíðafélagi Dalvíkur fara á leikanna að þessu sinni.Brottfara tími með rútu frá Vikurröst stundvíslega kl 17:00. Allar nánari upplýsingar um leikana er hægt að finna á heimasíðu Skiðafélags Akureyrar á skidi.is