Andresarleikarnir föstudag

Í dag hélt keppni áfram á Andresarleikunum. Eins og í gær áttu krakkarnir okkar góðan dag. 3 Andresar tittlar unnust, Vigdís Sævaldardóttir vann stórsvig 8 ára, Helgi Halldórsson vann sinn annan titil þegar hann vann stórsvig 8 ára og Sara Björk Sigurðardóttir vann stórsvig 7 ára. Öll úrslit dagsins eru á skidi.is.