Áramótakveðja.

Skíðafélag Dalvíkur óskar íbúum Dalvíkurbyggðar, gestum og velunnurum félagsins gleðilegs árs og þakkir fyrir samstarf og samveru á árinu sem er að líða. Skíðasvæðið verður opnað aftur 2.janúar.