Áskorun til aðildarfélaga SKI.

Á dögunum skoraði Skíðafélag Dalvíkur á aðildarfélög innan SKI að stofna sjóð til styrktar Unglinganefnd SKI. Eftirtalin félög hafa tekið ákvörðun um að vera með. Skíðafélag Dalvíkur Skíðafélag Ólafsfjarðar Skíðafélögin í Fjarðarbyggð, Þróttur,Austri og Valur. Skíðadeild Breiðabliks