ATH Lokahóf

Lokahóf Skíðafélags Dalvíkur verður haldið Þriðjudaginn 3. maí í Safnararheimili Dalvíkurkirkju og hefst það kl. 17:00. Hófið er opið fyrir alla sem æfðu skíði í vetur og viljum við hvetja foreldra til að mæta með börnum sínum.